Útikennsla í dönsku

Í morgun var dönskukennslan úti í blíðviðrinu og voru nemendur að æfa munnlega dönsku. Verkefnið heitir „Hverjir eru framtíðardraumar þínir“.  Nemendur sátu á móti hvor öðrum og spjölluðu á dönsku og færðu sig síðan til hliðar til að tala við næsta … Halda áfram að lesa: Útikennsla í dönsku